Íþróttafólk Fylkis 2018

Mánudaginn 31 desember kl. 12:00 verður tilkynnt um val á íþróttafólki Fylkis, 2018.

 

Athöfnin fer fram í Fylkishöll og verður boðið upp á kaffi og kökur.

Látið endilega sjá ykkur.