FYLKIR - ÍA á sunnudaginn

Mætum á völlinn og styðjum strákana til sigurs.

Bestu hamborgarar og pizzur til sölu í sjoppunni.

Í sumar fær besti leikmaður Fylkis í leikjum gjafabréf fyrir tvo á Fiskfélaginu, þökkum þeim fyrir samstarfið.

Munum að mæta tímanlega. Ennþá er hægt að kaupa árskort á heimasíðu félagsins.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Villa
  • Error loading feed data