Leikmannakynning á föstudag

Leikmannakynning knattspyrnudeildar Fylkis fer fram næsta föstudag 29. apríl kl. 19:00 í Fylkishöll.  Kynntir verða leikmenn meistaraflokks karla og kvenna sem munu spila fyrir félagið í sumar.  Kvöldið hefst reyndar á grillveislu.   Kostar 1000 fyrir fullorðna og frítt fyrir börn.

albert_v_fh

 

 

 

Villa
  • Error loading feed data