6 Fylkisstelpur valdar í landsliðhópa

Æfingahópar fyrir U17 og U19 voru valdir í vikunni. Fylkir á 6 stelpur í þeim hópum. Til hamingju stelpur!

U-17 landslið kvenna
Ásthildur Bjarkadóttir, Fylkir
Elín Rósa Magnúsdóttir, Fylkir

Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir
Katrín Tinna Jensdóttir, Fylkir


U-19 ára landslið kvenna
Hrafnhildur Irma Jónsdóttir, Fylkir
Margrét Einarsdóttir, Fylkir

3kv2019

margret

Spila til úrslita næsta sunnudag

Stelpurnar í 3.fl  spila til úrslita í bikarkeppni HSÍ á sunnudaginn næsta 10.mars kl. 14:00. Þær unnu sterkt lið Vals í undanúrslitum í vikunni.  Hvetjum við alla til að mæta í Laugardalshöllina á sunnudaginn og hvetja okkar stelpur til sigurs.

 

53160373 2379932568684841 8371803717116100608 o

Handboltastelpurnar að gera það gott.

HSÍ hefur gefið út lista yfir æfingahópa yngri landsliða sem æfa helgina 28-30 september. Við hjá Fylki erum stolt af því að eiga 9 glæsilega fulltrúa í þessum hópum!

Í U19 landsliðið hafa verið valdar Hrafnhildur Irma Jónsdóttir og Margrét Einarsdóttir.

Ásthildur Bjarkadóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Hanna Karen Ólafsdóttir, Katrín Tinna Jensdóttir og Selma María Jónsdóttir voru valdar í U17 landsliðið.

Að lokum voru Katrín Erla Kjartansdóttir og Svava Lind Gísladóttir valdar í U15 landsliðið.

Til hamingju stelpur!

Öruggur Fylkissigur

Fylkisstúlkur fengu U-lið Stjörnunnar í heimsókn í Fylkishöllina á föstudagskvöld. Stúlkurnar okkar sýndur glæsilegan varnarleik og höfðu góðan sigur með markatölunni 32-15.

Tímabilið byrjar vel hjá Fylkisstúlkum og eru þær með fullt hús stiga. Það sem af er tímabili hafa þær sýnt stórskemmtilegan sóknarleik og öflugan varnarleik og sýnt það að þrátt fyrir ungan aldur eiga þær fullt erindi á stóra sviðið.

Við hvetjum alla Fylkismenn til að fjölmenna á leiki liðsins í vetur og mynda öflugt stuðningsmannalið í stúkunni. Stelpurnar eru að bjóða upp á glæsilegan handbolta og eiga skilið að fá stemmningu í stúkuna eftir því!

Níu iðkendur Fylkis valdir á landsliðsæfingar!

HSÍ hefur gefið út lista yfir æfingahópa yngri landsliða sem æfa helgina 28-30 september. Við hjá Fylki erum stolt af því að eiga 9 glæsilega fulltrúa í þessum hópum!

Í U19 landsliðið hafa verið valdar Hrafnhildur Irma Jónsdóttir og Margrét Einarsdóttir.

Ásthildur Bjarkadóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Hanna Karen Ólafsdóttir, Katrín Tinna Jensdóttir og Selma María Jónsdóttir voru valdar í U17 landsliðið.

Að lokum voru Katrín Erla Kjartansdóttir og Svava Lind Gísladóttir valdar í U15 landsliðið.

Til hamingju stelpur!

Sjá frétt hjá HSÍ: http://hsi.is/frettir/frett/2018/09/21/Yngri-landslid-l-Aefingahopar-yngri-landslida-helgina-28.-30.-september/


Villa
  • Error loading feed data