Sveiflukenndur Sigurleikur

Á Laugardaginn spilaði 4. Flokkur kvenna A-lið sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu og kom það í hlut Framara að vera fyrstu mótherjar liðsins. Leikurinn var háður í Fylkishöll að fjölmörgum áhorfendum viðstöddum. Foreldar stelpnanna stóðu að sjoppusölu á meðan leikurinn stóð og seldu kökur, vöfflur og kaffi sem reyndist vinsælt. En nóg um kökur og við snúum okkur að leiknum.

Villa
  • Error loading feed data