Fylkir-HK í Olís á miðvikudaginn

Þá er komið að næsta leik hjá stelpunum í Olísdeildinni. En á miðvikudaginn kemur HK í heimsókn og hefst leikurinn kl 19:30.

Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir liðið í baráttunni um 8.sætið og því vonumst við til þess að sjá sem flesta í stúkunni.

Höldum áfram að skemmta okkur á handboltaleikjum hjá þessu frábæra liðið okkar !!!

Fylkir-HK á miðvikudaginn

Þá er komið að næsta leik hjá stelpunum í Olísdeildinni. En á miðvikudaginn kemur HK í heimsókn og hefst leikurinn kl 19:30.

Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir liðið í baráttunni um 8.sætið og því vonumst við til þess að sjá sem flesta í stúkunni.

Höldum áfram að skemmta okkur á handboltaleikjum hjá þessu frábæra liðið okkar !!!

Miðalsala hafin á undanúrslitaleikinn

Jæja gott fólk. Þá er miðasalan fyrir undanúrslitaleikinn í Coca-colabikarnum hafin. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 25.febrúar kl 17:15. Þetta er leikur sem enginn Árbæingur má láta framhjá sér fara !!!

Hér er slóð á miðasölu Fylkis og viljum við hvetja Fylkisfólk til að kaupa miða hér í gegn; þetta er miðasalan sem skilar sér í kassa handknattleiksdeildar.

http://bit.ly/CCB-Kvenna-Fylkir

Koma svo verum tímanlega að tryggja okkur miða !!!

Miðasala hafin!

Jæja gott fólk. Þá er miðasalan fyrir undanúrslitaleikinn í Coca-colabikarnum hafin. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 25.febrúar kl 17:15. Þetta er leikur sem enginn Árbæingur má láta framhjá sér fara !!!

Hér er slóð á miðasölu Fylkis og viljum við hvetja Fylkisfólk til að kaupa miða hér í gegn; þetta er miðasalan sem skilar sér í kassa handknattleiksdeildar.

http://bit.ly/CCB-Kvenna-Fylkir

Koma svo verum tímanlega að tryggja okkur miða !!!

Final 4 !!

Kvennalið Fylkis tryggði sér á dögunum sæti í undarúrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik, en svo langt hefur Fylkir ekki komist í bikarkeppninni síðan árið 2008, eða í átta ár. Coca Cola-bikarkeppni er, eins og undanfarin ár, til lykta leidd á heilmikilli bikarhátíð í Laugardalshöll; undanúrslit kvenna fara fram fimmtudaginn 25.febrúar og úrslitaleikurinn sjálfur laugardaginn 27.febrúar.

Kemst Fylkir í undanúrslit !

Á þriðjudaginn fer fram stórleikur í handboltanum þegar Fylkir tekur á móti Fram í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar.  Leikurinn er í Fylkishöll og byrjar kl. 19:30.  Allir að mæta og styðja stelpurnar til sigurs.


Villa
  • Error loading feed data