Fylkir - FH Olísdeild kvenna

Á þriðjudaginn fer fram lokaumferðin í Olísdeild kvenna og þá taka stelpurnar á móti FH. Leikurinn hefst kl 19:30 í Fylkishöll.  Við hvetum alla til þess að mæta og styðja við bakið á stelpunum.

Fylkir - FH olísdeild

HK - Fylkir Olísdeild kvenna

Á morgun hefst keppni aftur í Olísdeild kvenna eftir landsliðs verkefni. Stelpurnar spila gegn HK í Digranesinu á morgun og hefst leikurinn kl 13:30.

Mætum og styðjum við bakið á stelpunum og hjálpum þeim að ná sem besta sæti fyrir úrslitakeppnina !!!

 

HK-Fylkir olísdeild

Fylkir - Valur

Þá er komið að næsta leik hjá mfl.kv.  En á laugardaginn taka þær á móti Vals stúlkum.   Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um gott sæti í úrslitakeppninni. Fylkisliðið hefur verið á góðu skriði í undanförnum leikjum og hefur verið gríðarlega skemmtilegt að fylgjast með þeim.   Hvetjum alla Árbæinga til þess að koma í Fylkishöllina á laugardaginn og styðja við bakið á stelpunum !!!

 

Fylkir - Valur olísdeild

Leikur hjá mfl.kv á miðvikudaginn

Fjörið í Olís deild kvenna fer aftur af stað á miðvikudaginn en þá taka stelpurnar á móti Fram. Leikurinn hefst kl 19:30 og hvetjum við alla Árbæinga til þess að fjölmenna og styðja við bakið á stelpunum.

Fylkir - Fram Olísdeildkvenna

Leikur hjá mfl.kv á miðvikudaginn

Fjörið í Olís deild kvenna fer aftur af stað á miðvikudaginn en þá taka stelpurnar á móti Fram. Leikurinn hefst kl 19:30 og hvetjum við alla Árbæinga til þess að fjölmenna og styðja við bakið á stelpunum.

Fylkir - Fram Olísdeildkvenna

Fylkir - ÍR olísdeild kvenna

Á morgun taka stelpurnar á móti nágrönnum sínum úr Breiðholtinu. Með sigri í þessum leik komast stelpurnar í 6.sætið.  Það hefur verið hrikalega góð stemning í síðustu heimaleikjum og er það okkar von að Árbæingar haldi áfram að fjölmenna á leiki hjá stelpnunum og styðji við bakið á þeim í baráttunni. Leikurinn hefst kl 19:00 

 

 

 


Villa
  • Error loading feed data