Fjölnir - Fylkir í kvöld

 

Við minnum á leik Fjölnis og Fylkis í 1. deild karla í handknattleik sem verður í Dalhúsum í Grafarvogi í kvöld klukkan 20.30. Seinasti leikur þessara liða var æsispennandi og endaði með jafntefli. Við hvetjum fólk til að skella sér á leikinn!

Tveir heimaleikir um helgina

Það eru tveir heimaleikir í handboltanum um helgina. Strákarnir taka á móti Gróttu á föstudagskvöldið, leikurinn hefst kl. 20 og við hvetjum fólk til að fjölmenna í leik sem verður áreiðanlega jafn og spennandi.  Stelpurnar taka svo á móti Haukum á laugardaginn kl. 13:30 - þar má einnig búast við spennandi leik og upplagt að mæta og hita upp fyrir villibráðarveisluna um kvöldið!


Villa
  • Error loading feed data