Fylgstu með okkur á Facebook

Handboltinn er með síðu á Facebook, þar sem myndir  og tilkynningar, leikir helstu flokka eru auglýstir. Einnig bendum við foreldrum á að senda inn myndir af mótum vetrarins á síðuna hjá okkur. Þetta er góður vettvangur til að safna góðum myndum af leikmönnum okkar stórum sem smáum.  Facebooksíðan hefur slóðina

 

http://www.facebook.com/pages/Fylkir-handbolti/274462639231855?ref=hl 

IMG 1193

 

 

 

Handboltavertíðin að byrja

Nú er handboltavertíðin að hefjast. Fyrsti leikurinn hjá stelpunum okkar er á laugardaginn kl. 13.30. Þeim verður kastað beint í djúpu laugina þegar þær taka á móti Íslandsmeistarum Vals í sínum fyrsta leik. Strákarnir hefja svo leik í 1. deildinni á föstudaginn eftir viku, 28. sept, þegar þeir etja kappi við nágrannana úr Fjölni.

Skemmtikvöld og leikmannakynning

Á föstudaginn kemur mun handknattleiksdeildin halda skemmtikvöld og kynningu á meistaraflokksstarfinu og leikmönnum í Fylkishöllinni - húsið opnar um hálfátta! Allir Árbæingar velkomnir!


Villa
  • Error loading feed data