
Fjölnir-Fylkir í bikar á þriðjudag
Þá er komið að 16-liða úrslitum í coca-cola bikarnum. Stelpurnar fara í Grafarvoginn og etja kappi við Fjölni.
Leikir þessara liða undanfarin ár hafa verið jafnir og skemmtilegir og stuðningur þinn mun skipta máli !!!