Árskort til sölu!!

Handknattleiksdeild Fylkis hefur hafið sölu á árskortum fyrir tímabilið 2016-2017

Boðið er uppá tvær tegundir af kortum í ár

15.000kr. – Kort sem gildir fyrir 2 á alla heimaleiki í Olísdeild kvenna

28.000kr. – Kort sem gildir fyrir 2 á alla heimaleiki í Olísdeild kvenna ásamt 2 miðar á Villibráðarhlaðborð Fylkis þann 5.nóvember 2016

Hægt er að nálgast kortin á næsta heimaleik gegn Fram 30.september kl 19:30 eða hafa samband við Freygarð – This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">@This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">.This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Árskort auglýsing

Fylkir-Haukar á laugardaginn

Þá er komið að fyrsta heimaleiknum hjá stelpunum. En á laugardaginn næsta 17.september taka þær á móti Haukum. Leikurinn hefst kl 16:00 og við viljum hvetja alla að fjölmenna í stúkuna og hjálpa stelpnum að ná í sín fyrstu stig !!!

Fylkir Haukar 2 Olísdeild kvenna

 

Nýr þjálfari Fylkis

Handknattleiksdeild Fylkis hefur samið við Harald Þorvarðarson um að hann taki að sér þjálfun mfl.kv og 3.fl.kv hjá félaginu. Haraldur hefur verið aðstoðarþjálfari mfl. kvk. hjá Fram í vetur, aðstoðarþjálfari mfl. kk undanfarin 2 ár og yfirþjálfari yngri flokka Fram undanfarin 6 ár. Það tekur því Halli við af Halla, skemmtilegt það.

Ferill

Leikmaður:

Spilaði 20 tímabil í meistaraflokki með nokkrum liðum.

KR,ÍR,Fram,Stjarnan,Selfoss.

Lengst í Fram og þar endaði leikmannaferilinn árið 2013 sem fyrirliði Íslandmeistaraliðs.

Íslandmeistari 2006 og 2013

Frá 1999 - 2004 spilaði hann Þýskalandi sem atvinnumaður með HSV Dusseldorf og HV Stralsund.

Þjálfunarreynsla:

Áralöng reynsla í yngriflokkaþjálfun.

Yfirþjálfari Fram undanfarin 6 ár.

Aðstoðarþjálfari karla og kvennaliðs Fram undanfarin tvö tímabil.

Menntun:

íþróttafræðingur, íþróttakennari.

Efsta stig handboltaþjálfunarmenntunar á vegum HSÍ.

Handknattleiksdeild Fylkis vill þakka Halldóri Stefáni Halldórssyni fyrir gott starf síðustu 6 ár fyrir félagið og óskar honum alls hins besta í nýjum verkefnum.

hallith

Nýr þjálfari Fylkis í meistaraflokki kvenna og 3. flokks kvenna.

Handknattleiksdeild Fylkis hefur samið við Harald Þorvarðarson um að hann taki að sér þjálfun mfl.kv og 3.fl.kv hjá félaginu. Haraldur hefur verið aðstoðarþjálfari mfl. kvk. hjá Fram í vetur, aðstoðarþjálfari mfl. kk undanfarin 2 ár og yfirþjálfari yngri flokka Fram undanfarin 6 ár. Það tekur því Halli við af Halla, skemmtilegt það.

Ferill

Leikmaður:

Spilaði 20 tímabil í meistaraflokki með nokkrum liðum.

KR,ÍR,Fram,Stjarnan,Selfoss.

Lengst í Fram og þar endaði leikmannaferilinn árið 2013 sem fyrirliði Íslandmeistaraliðs.

Íslandmeistari 2006 og 2013

Frá 1999 - 2004 spilaði hann Þýskalandi sem atvinnumaður með HSV Dusseldorf og HV Stralsund.

Þjálfunarreynsla:

Áralöng reynsla í yngriflokkaþjálfun.

Yfirþjálfari Fram undanfarin 6 ár.

Aðstoðarþjálfari karla og kvennaliðs Fram undanfarin tvö tímabil.

Menntun:

íþróttafræðingur, íþróttakennari.

Efsta stig handboltaþjálfunarmenntunar á vegum HSÍ.

Handknattleiksdeild Fylkis vill þakka Halldóri Stefáni Halldórssyni fyrir gott starf síðustu 6 ár fyrir félagið og óskar honum alls hins besta í nýjum verkefnum.

hallith

Úrslitakeppnin byrjar á miðvikudaginn!

Núna á miðvikudaginn hefst úrslitakeppni í Olísdeild kvenna. Stelpurnar spila á móti Haukum í 8-liða úrslitum og er fyrsti leikurinn á Ásvöllum. Leikurinn hefst kl 19:30 og hvetjum við fólk að fjölmenna í appelsínugulu. Hjálpumst að að mynda stemmningu í líkingu við það sem var í Höllinni á Final4 !!! Með samstilltu átaki hjálpumst við að til að slá deildarmeistara Hauka úr leik !
Við ætlum okkur í undanúrslitin !!!


Áfram Fylkir !!!!

Haukar Fylkir


Villa
  • Error loading feed data