Handboltaiðkendur ATH !!!

Handknattsleiksdeild Fylkis hefur gert þriggja ára styrktarsamning við Krónuna. Krónan mun leggja ákveðna upphæð á ári til yngri flokka félagsins og því þarf að merkja alla búninga yngri flokka með lógói Krónunnar á treyju. 
Til að auðvelda þá vinnu munum við vera með merkingarvél í Fylkishöllinni nk. miðvikudag og fimmtudag (2. og 3. des) milli 17 og 19. 
Hvetjum við iðkendur/foreldra að koma með treyjurnar í merkingu þessa daga annars þarf að fara með búningana í JAKO og láta merkja þá þar.

Bestu kveðjur,
Stjórn handknattsleiksdeildar og BUR

ATH handboltaiðkendur !!

Handknattsleiksdeild Fylkis hefur gert þriggja ára styrktarsamning við Krónuna. Krónan mun leggja ákveðna upphæð á ári til yngri flokka félagsins og því þarf að merkja alla búninga yngri flokka með lógói Krónunnar á treyju. 
Til að auðvelda þá vinnu munum við vera með merkingarvél í Fylkishöllinni nk. miðvikudag og fimmtudag (2. og 3. des) milli 17 og 19. 
Hvetjum við iðkendur/foreldra að koma með treyjurnar í merkingu þessa daga annars þarf að fara með búningana í JAKO og láta merkja þá þar.

Bestu kveðjur,
Stjórn handknattsleiksdeildar og BUR

Árskort í handboltanum

Í ár líkt og á síðustu leiktíð þá mun handknattleiksdeildin bjóða uppá árskort/fjölskyldukort sem gildir fyrir alla fjölskylduna á heimaleiki Fylkis ásamt kaffi fyrir leik og í hálfleik.  Árskortið kostar aðeins 15.000kr og verða þau seld í miðasölunni á laugardaginn þegar stelpurnar taka á móti FH kl 16:00

Verðskrá

Langar þig að prófa að æfa handbolta?

Handboltadeild Fylkis býður öllum stelpum og strákum sem fædd eru 2003-2009 að koma og æfa handbolta frítt í september og október 2015.

Hvetjum við alla að koma og kynnast íþróttinni.

Verið velkomin og okkur hlakkar til að sjá ykkur.

Æfingatöfluna má sjá á http://fylkir.is/ha…/aefingatafla-handknattleiksdeildar.html
Með Fylkiskveðju,

Barna- og unglingaráð