16 marka sigur hjá Fylki 2

Fylkir 2 í 3.fl hélt sigurgöngu sinni áfram í dag og vann 16 marka sigur á liði Víkings

Stelpurnar byrjuðu leikinn mjög vel og komust í 5-0 áður en Víkingur náði að skora sitt fyrsta mark í leiknum.

Fyrri hálfleikurinn var þó heldur rólegur og einkenndist leikur Fylkis af slæmri nýtingu í dauðafærum

Staðan í hálfleik 12-5 fyrir Fylki

Í síðari hálfleik léku okkar stelpur á alls oddi og kláruðu leikinn mjög sannfærandi 26-10

Markaskor

Steinunn Birta Haraldsdóttir 5 mörk

Diljá Mjöll Aronsdóttir 5 mörk

Ragnheiður Lilja Ófeigsdóttir 3 mörk

Sunneva Líf Lorange 3 mörk

Halldóra Björk Hauksdóttir 3 mörk

Jenný Mikaelsdóttir 3 mörk

Agnes Líf Höskuldsdóttir 2 mörk

Hrafnhildur Leósdóttir 1 mark

Anna Rósa Arnarsdóttir 1 mark

Ástríður Glódís Gísladóttir varði 16 skot í leiknum en það er 61,5% markvarsla

Næsti leikur liðsins er á Laugardag gegn Aftureldingu í Fylkishöll kl 13:00

PA040042 640x480

Steinunn Birta skoraði 5 mörk í dag

Villa
  • Error loading feed data