Thea Imani skrifaði undir tveggja ára samning í kvöld

Thea Imani Sturludóttir einn besti leikmaður kvennaliðs Fylkis í vetur hefur framlengt samning sinn við félagið

Thea Imani skrifaði undir tveggja ára samning í kvöld og því ljóst að hún mun spila með Árbæjarliðinu í það minnsta til 2016. 

Handboltadeildin er afar ánægð að hafa Theu áfram í herbúðum liðsins og verður gaman að sjá hana á gólfi Fylkishallar næstu árin.

Frekari frétta er að vænta fljótlega af leikmannamálum hjá félaginu

Thea

Thea Imani með Karli Sigurðssyni formanni við undirskriftina í kvöld

Villa
  • Error loading feed data