Fylkisstelpur í úrvalsliði Reykjavíkur

 

Flottar Fylkis - handboltastelpur eru að fara að keppa fyrir hönd Reykjavíkur á Grunnskólamóti Norðurlandanna. Þær eru allar í 5.fl kvenna eldri. Margrét Einarsdóttir (markmaður), Hrafnhildur Irma Jónsdóttir (skytta), Berglind Björnsdóttir (miðja) og Hrefna Sæmundsdóttir (lína). - Mótið verður í dag og verður keppt í Laugardalshöllinni. Fyrsti leikur er klukkan 12.15 á móti Osló.  Nánar um leikina og mótið á  www.ibr.is.

 ibr

Villa
  • Error loading feed data