Sara Dögg Jónsdóttir valin í U-20

Sara Dögg Jónsdóttir markmaður kvennaliðs Fylkis hefur verið valin í U-20 ára landslið Íslands. En liðið mun spila æfingarleiki við Grænland og mun leikurinn fara fram í Kaplakrika næstkomandi laugardag kl 17:00.

Þetta er gríðarleg viðurkenning fyrir þennan efnilega markmann sem og fyrir félagið og það góða starf sem þar er í gangi.   Ljóst er að félagið þarf ekki að kvíða næstum árum í markmannsmálum, en ekki er langt síðan Melkorka Mist var valin í A-landslið kvenna, en hún er einnig gjaldgeng í U-20 ára liðið.


Kjartan Gylfason_formaur_handknattleiksdeildar_samt_Sru_Dgg_Jnsdttur


Villa
  • Error loading feed data