FRAM - FYLKIR í Reykjavíkurmótinu

Föstudaginn 12. september spila stelpurnar síðasta leikinn í Reykjavíkurmótinu og það er gegn Fram. Stelpurnar eiga enn möguleika á því að verða Reykjavíkurmeistarar með hagstæðum úrslitum í leiknum.  Leikurinn fer fram í Framhúsi kl 19:30.  Nú fjölmenna allir Árbæingar og hvetja stelpurnar til sigurs í leiknum !!

Áfram Fylkir !!!

Fram - Fylkir rvk mót

Villa
  • Error loading feed data