Selfoss-Fylkir á laugardaginn

Á laugardaginn fara stelpurnar austur fyrir fjall til þess að etja kappi við Selfoss. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni í Olísdeild kvenna og því gríðarlega mikilvægt að við fjölmennum í stúkuna og styðjum við bakið á stelpunum.


Áfram Fylkir !!!

Selfoss Fylkir Olísdeild kvenna