Haukar-Fylkir á laugardaginn

Næsti leikur hjá stelpunum er á laugardaginn en þá fara þær í Hafnarfjörðinn og spila gegn Haukum. Leikurinn hefst kl 16:00 á Ásvöllum og hvetjum við fólk að fjölmenna í stúkuna og styðja við bakið á stelpunum.

 

Haukar Fylkir Olísdeild kvenna