FLUGELDASALA - STYÐJUM FÉLAGIÐ OKKAR

KÆRA FYLKISFÓLK

Við viljum minna á flugeldasölu Fylkis.
Salan fer fram í stúkunni (gestastofu).

Mið 28.des 16:00 - 20:00 
Fim 29.des 16:00 - 20:00
Fös 30.des 14:00 - 22:00
Lau 31.des 10:00 - 16:00

STYÐJUM FÉLAGIÐ OKKAR

ÁFRAM FYLKIR