Stórleikur á föstudaginn !!

Á föstudaginn 24.mars kl 19:30 taka stelpurnar á móti Haukum í Fylkishöll.

Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir stelpurnar í baráttunni um að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna. Það er hreinlega skyldumæting á þennan leik fyrir alla Árbæinga !!!

Fjölmennum á leikinn og hvetjum stelpurnar í þessum mikilvæga leik og hjálpum þeim að ná þeim 2 stigum sem í boði eru.

Fylkir Haukar 3 Olísdeild kvenna

Villa
  • Error loading feed data