Spila til úrslita næsta sunnudag

Stelpurnar í 3.fl  spila til úrslita í bikarkeppni HSÍ á sunnudaginn næsta 10.mars kl. 14:00. Þær unnu sterkt lið Vals í undanúrslitum í vikunni.  Hvetjum við alla til að mæta í Laugardalshöllina á sunnudaginn og hvetja okkar stelpur til sigurs.

 

53160373 2379932568684841 8371803717116100608 o

Villa
  • Error loading feed data