Smáþjóðaleikarnir í Karate - vel heppnuð ferð

Farin var risastór keppnisferð á vegum Karatesambands Íslands á Smáþjóðaleikana í karate sem haldnir voru í San Marínó. 
Ferðin var vel heppnuð og fengum við 2 nýja Smáþjóðameistara ásamt fullt af öðrum verðlaunum, 
en hér er listinn af verðlaunum sem Fylkir náði sér í:

Iveta Ivanova 1. sæti í junior -53 kg

Samúel Josh 1.sæti í cadet -63 kg og 3. sæti í liðakeppni

Máni Karl Guðmundsson 3. sæti í senior -67 kg og 3. sæti í opnum flokki.

Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson 3. sæti í opnum flokki

Ólafur Engilbert Árnason 3. sæti í senior -75 kg

Ágúst, Máni og Ólafur lentu einnig í 3. sæti í liðakeppni

Allir keppendur Fylkis stóðu sig frábærlega og erum við þjálfararnir mjög stoltir af hópnum og hlökkum til framtíðarinnar.

En það var ekki bara Fylkir sem var að keppa fyrir karatesambandið heldur flest karatefélög á landinu og var samstaðan í hópnum mjög góð og unnu allir saman sem ein heild. Heildarverðlaun hjá öllum frá Íslandi er eftirfarandi:
2 gull, 2 silfur og 19 brons.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Frábær árangur á Íslandsmeistaramóti unglinga um helgina.

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram um helgina og tókum við að sjálfsögðu þátt og uppskárum nokkra titla að vanda.

Mótið var óvenju sterkt þetta árið og greinilegt að mörg félög eru að vinna góða vinnu þegar kemur að kumite(frjálsum bardaga).

Hér eru verðlaunasætin sem við uppskárum á mótinu:

Alexander Rósant Hjartarson 1.sæti 12 ára Drengir.

Karen Thuy Duong Vu 1 sæti 12 ára stúlkur.

Andri blær Kristjánsson 1.sæti 13 ára drengir.

Viktoría Ingólfsdóttir 1 sæti 13 ára stúlkur.

Samúel Josh Ramos 1.sæti 14-15 ára drengir -63 kg.

Ísold Klara Felixdóttir 1.sæti 14-15 ára stúlkur -54 kg.

Iveta Ivanova 1.sæti 16-17 ára stúlkur.

Daníel Aron Davíðsson 2.sæti 16-17 ára drengir.

Ísabella Þóra Haraldsdóttir 2.sæti 12 ára stúlkur.

Sara Valgerður Óttarsdóttir 2 sæti 13 ára stúlkur.

Nenad Knesevic 3.sæti 13 ára drengir.

Matthildur Agla Ólafsdóttir 3.sæti 13 ára stúlkur.

Arnór Ísfeld Snæbjörnsson 3.sæti 14-15 ára drengir.

Gabríel Andri Guðmundsson 3.sæti 14-15 ára drengir.

Theódóra Pétursdóttir 3.sæti 14-15 ára stúlkur +54 kg.

Samtals: 
7 stk Íslandsmeistaratitlar.
3 stk 2.sæti
5 stk 3.sæti

Fylkir sigraðI félagsbikarinn 12 árið í röð.

 

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

"/> :-)

Karatefólk úr Fylki að gera það gott.

Kara­tefólk úr Fylki gerði það gott á Sport­kara­te­mót­inu í Ála­borg í Dan­mörku um síðustu helgi.

Um helg­ina fór fram hið ár­lega Sport­kara­te­mót í kumite (bar­dagi) í Dan­mörku. Kepp­end­ur komu víða að af Norður­lönd­un­um ásamt kepp­end­um frá Þýskalandi og Úkraínu. Mótið er ár­leg­ur viðburður á dag­skrá kara­te­deild­ar Fylk­is, en stór hluti ís­lenska landsliðsins í kumite kem­ur þaðan. Einnig voru ung­ir og upp­renn­andi kepp­end­ur að stíga sín upp­hafs­skref á er­lend­um vett­vangi og má segja að haustönn­in byrji af mikl­um krafti hjá fé­lag­inu.

Fyr­ir­komu­lagið á mót­inu var þannig að raðað var í hópa þar sem all­ir kepptu við alla og síðan kepptu þeir efstu úr hverj­um hópi um verðlauna­sæti.

Fimm ís­lensk­ir kepp­end­ur náðu verðlauna­sæti: Sara Val­gerður Ótt­ars­dótt­ir náði þriðja sæti í -45 kg flokki stúlkna und­ir 14 ára aldri, Vikt­oría Ing­ólfs­dótt­ir náði þriðja sæti í +50 kg flokki stúlkna und­ir 14 ára aldri, Iveta Ivanova náði þriðja sæti í -53 kg flokki stúlkna und­ir 18 ára aldri, Ólaf­ur Engil­bert Árna­son varð ann­ar í -75 kg flokki full­orðinna og Samu­el Josh Ramos gerði sér lítið fyr­ir og vann flokk -63 kg drengja und­ir 16 ára.

Íslandsmeistarar 2017!

Íslandsmeistaramót unglinga fór fram á sunnudag og var Fylkir með 16 keppendur á mótinu. Mótið fór vel fram og gekk okkur ljómandi vel þar sem við vorum með keppendur í öllum úrslitum og unnum 7 af 9 mögulegum Íslandsmeistaratitlum. Fylkir vann einnig félagabikarinn ellefta árið í röð.

Verðlaunahafar frá Fylkir á ÍM Unglinga.

Kumite drengja 12 ára:
Andri Blær Kristjánsson 1.sæti

Kumite drengja 13 ára:
Arnór Ísfeld Snæbjörnsson 2.sæti

Kumite pilta 14-15 ára -63KG:
Samuel Josh Ramos 1.sæti
Daníel Aron Davíðsson 2.sæti

Kumite pilta 14-15ára +63KG:
Hrannar Arnarsson 1.sæti

Kumite pilta 16-17 ára:
Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson 1.sæti

Kumite stúlkna 14-15 ára:
Lóa Finnsdóttir 1.sæti

Kumite stúlkna 16-17 ára:
Iveta Ivanova 1.sæti

Kumite telpna 12 ára:
Viktoría Ingólfsdóttir 1.sæti
Sara Valgerður Óttarsdóttir 2.sæti

Kumite telpna 13 ára:
Ísold Felixdóttir 2.sæti

 

kar3


Villa
  • Error loading feed data