Fylkir Íslandsmeistari í kumite unglinga

 

Sportkaratedeild Fylkis vann Íslandsmeistaramótið í kumite unglinga 5 árið í röð síðasta laugardag
og eignuðumst við 5 Íslandsmeistara, en það voru 5 flokkar af 8 sem við unnum.

Óskum við þeim sem þeim sem tóku þátt í mótinu til hamingju með frábæran árangur.
 
Íslandsmeistara Fylkis: 
Piltar 12 ára; Þorsteinn Freygarðsson
Piltar 13 ára; Ernir Freyr Guðnason
Piltar 14-15 ára, -63kg; Ólafur E. Árnason
Stúlkur 12-13 ára; Edda Kristín Óttarsdóttir
Stúlkur 14-15 ára; Helga Kristín Ingólfsdóttir
 
 
2 sæti frá Fylkir:
Piltar 13 ára;          Máni karl Guðmundsson 
Piltar 16-17 ára;     Jóhannes G. Óttarsson 
Stúlkur 12-13 ára; Lilja Vigdís Davíðsdóttir 
Stúlkur 14-15 ára;  Telma Rut Bjargardóttir 
 
3 sæti frá Fylki:
Piltar 12 ára;      Andri Már Hannesson
Piltar 16-17 ára;      Elías Guðni Guðnason 
Piltar 16-17 ára;      Adam Halldórsson 
 
Sportkaratedeild Fylkis vann svo á heildarstigum félaga með 26 stig næsta félag var með 20 stig.