Karatedeild Fylkis Íslandsmeistarar 6 árið í röð

Íslandsmeistaramót unglinga fór fram 21.10.2012.  Áttum við 9 keppendur á mótinu og stóðu þau sig öll frábærlega og gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið.
Eignuðumst við 5 Íslandsmeistara og unnum þar að auku titilinn Íslandsmeistara félaga en þetta er í 6 árið í röð sem  við löndum þessum titli.

Kumite drengja 12 ára

3. Sæti Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson

Kumite drengja 13 ára

1. Sæti Þorsteinn Freygarðsson Fylkir

Kumite Pilta 14-15 -63 kg
1. Sæti Máni Karl Guðmundsson 
3. Sæti Ernir Freyr Guðnason

Kumite drengja 14-15 + 63
1. Sæti Ólafur Engilbert Árnason 

Kumite telpna 12-13 ára
1. Sæti Lilja Vigdís Davíðsdóttir

Kumite stúlkna 14-15 ára -54 kg
1. Sæti Edda Kristín Óttarsdóttir
2. Sæti Katrín Ingunn Björnsdóttir

Svo urðum við Íslandsmeistarar félagsliða 6 árið í röð

kumite sl.meist
Í efri röð frá vinstri Emil Áki Ægisson, Þorsteinn Freygarðsson, Heiðar Benediktsson og Ólafur Engilbert Árnason.
Neðri röð frá vinstri Unnur L. Þórðardóttir, Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Máni Karl Guðmundsson og Edda Kristín Óttarsdóttir.