Frábær árangur á Íslandsmeistaramóti unglinga um helgina.

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram um helgina og tókum við að sjálfsögðu þátt og uppskárum nokkra titla að vanda.

Mótið var óvenju sterkt þetta árið og greinilegt að mörg félög eru að vinna góða vinnu þegar kemur að kumite(frjálsum bardaga).

Hér eru verðlaunasætin sem við uppskárum á mótinu:

Alexander Rósant Hjartarson 1.sæti 12 ára Drengir.

Karen Thuy Duong Vu 1 sæti 12 ára stúlkur.

Andri blær Kristjánsson 1.sæti 13 ára drengir.

Viktoría Ingólfsdóttir 1 sæti 13 ára stúlkur.

Samúel Josh Ramos 1.sæti 14-15 ára drengir -63 kg.

Ísold Klara Felixdóttir 1.sæti 14-15 ára stúlkur -54 kg.

Iveta Ivanova 1.sæti 16-17 ára stúlkur.

Daníel Aron Davíðsson 2.sæti 16-17 ára drengir.

Ísabella Þóra Haraldsdóttir 2.sæti 12 ára stúlkur.

Sara Valgerður Óttarsdóttir 2 sæti 13 ára stúlkur.

Nenad Knesevic 3.sæti 13 ára drengir.

Matthildur Agla Ólafsdóttir 3.sæti 13 ára stúlkur.

Arnór Ísfeld Snæbjörnsson 3.sæti 14-15 ára drengir.

Gabríel Andri Guðmundsson 3.sæti 14-15 ára drengir.

Theódóra Pétursdóttir 3.sæti 14-15 ára stúlkur +54 kg.

Samtals: 
7 stk Íslandsmeistaratitlar.
3 stk 2.sæti
5 stk 3.sæti

Fylkir sigraðI félagsbikarinn 12 árið í röð.

 

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

"/> :-)

Villa
  • Error loading feed data